Verkur í aftanverður læri við áreynslu er ekki alltaf tognun í læri. Verkurinn á oft upptök sín frá baki. Sjúkraþjálfari á alltaf að skoða bak og taugavef frá baki og niður í fætur, þegar um verk aftan í læri er að ræða. Sveinn Sveinsson sjúkraþjálfari í Gáska
Tognun í aftanverðu læri eða verkur frá baki?




