Mjaðmagrindina má kalla miðju mannslíkamans. Það er alltaf einhver þungi á mjaðmagrindinni hvort sem við sitjum, stöndum eða liggjum. Þess vegna er hún alltaf undir álagi og því mikið í húfi að hafa hana í lagi alla ævi. Innan mjaðmagrindarinnar
Miðja líkamans


